Femmenessence MacaLife
Natural Health InternationalBætiefni með Maca rót sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína
Femmenessence MacaLife er fyrir konur um og yfir fertugt sem enn eru með blæðingar, reglulegar eða óreglulegar en eru farnar að finna fyrir einkennum breytingarskeiðsins. Einkenni eru svo sem hitakóf, nætursviti, óregla í svefni, geðsveiflur, heilaþoka, minnkuð kynhvöt og leggangaþurrkur.
Macarótin er þekkt fyrir að hafa sérlega góð áhrif á hormónatengd óþægindi kvenna auk þess sem hún er talin auka kynhvöt og löngun. Femmenessence er örugg og náttúruleg leið sem hefur það að markmiði að draga úr óþægindum sem fylgt geta breytingarskeiðinu.
Femmenessence inniheldur afurð maca rótarinnar en búið er að einangra virku efnin úr rótinni sem hefur það að markmiði að hjálpa til við hormónatengd vandamál kvenna á mismunandi aldri. Maca rótin er viðkvæm fyrir súrefni og sólarljósi og skiptir því innpökkun máli til að viðhalda virkni og gæðum.
Femmenessence er með lífræna vottun í USA, Evrópu og Japan, er ekki erfðabreytt (non GMO) og með Fair Trade vottun eða sanngirnisvottun. Blandan er glútenfrí og hentar grænmetisætum.
Virkni Femmenessence hefur verið staðfest í rannsóknum og birt í virtum lækna- og vísindatímaritum.
Notkun: Notkun: 1-4 hylki á dag, fer eftir einkennum. Eitt hylki að morgni með mat í nokkra daga og bæta svo við öðru hylki á nokkurra daga fresti þar til fullum skammti er náð en Femmenessence er mjög virkt.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Fyrir konur á breytingarskeiðinu, eftir fimmtugt.
-
Fyrir karla með lækkandi testósteróngildi.
-
Hjálpar konum á breytingarskeiðinu á aldrinum 40+