Femarelle Rejuvenate 40+

/ / Heilsuvörur / Femarelle Rejuvenate 40+

Femarelle Rejuvenate 40+

Se-Cure
Vörunúmer: 14010037
Pakkningastærð: 56 stk
Dreifingaraðili: Distica

Femarelle® Rejuvenate 40+ er samsett úr einstakri blöndu efna sem inniheldur gerjaða sojaafaleiðu (DT56a), hörfræ, B2 vitamin og Bíótín (B7 vítamín). Hörfræ stuðla að eðlilegri líðan á meðan tíðarhvörfum stendur vegna áhrifa þeirra á estrógen í líkamanum. Ríbóflavín stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri starfsemi taugakerfisins, húðar og slímhúðar ásamt því að draga úr þreytu og lúa. Bíótín stuðlar að eðilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna, eðlilegri sálfræðilegri starfsemi og viðhaldi eðlilegrar húðar og hárs.

Femarelle Rejuvenate – hjálpar konum á aldrinum 40+ á fyrstu stigum breytingarskeiðisins – að vera þær sjálfar á ný.

Hefði ekki trúað því að Femarelle virkar svona vel nema prófa það sjálf  

Mun halda áfram að taka Femarelle