Hair Volume hárnæring
Hair Volume hárnæring
New NordicHair Volume Hárnæring inniheldur eplaþykkni, hirsi og kókos og hentar öllum gerðum hárs
Hárlínan frá New Nordic samanstendur af 250 ml sjampó og hárnæringu ásamt 75 ml shine serum. Það sem einkennir Hair Volume hárvörurnar líkt og bætiefnin er að vörurnar eru byggðar á jurtum og náttúrulegum efnum og hentar öllum gerðum hárs. Hair volume er sérstaklega hannað til auka viðgerðarhæfni hársins ásamt því að styrkja og þétta hárið.
Hárnæringin hefur það að markmiði að endurbyggja hárið með eplaþykkni, hirsi og kókos. Næringin er einstaklega rakagefandi og veitir hárinu glans og mýkt. Náttúrulegu innihaldsefnin veita heilbrigði og mýkt án þess að hárið verði þungt, flatt og fitugt.
Notkun: Berið næringuna jafnt í hárið eftir að hafa þvegið það með Hair Volume sjampóinu, látið hárnæringu liggja í hárinu í 3-5 mínútur áður en skolað er vel úr.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Hair Volume
Náttúrulegt fæðubótarefni sem stuðlar að líflegra hári.
Read more -
Hair Volume Shine Serum
Gefur hárinu heilbrigðari útlit og glansandi hár.
Read more -
Hair Volume hlaup
Hair Volume hlaup fyrir líflegra hár.
Read more -
Hair Volume Sjampó
Eykur viðgerðarhæfni hársins ásamt því að styrkja og þétta.
Read more