Tengdar greinar
Hair Volume
New NordicViltu líflegra og fallegra hár?
Ýmislegt getur valdið því að hárið þynnist og verður líflaust. Erfðir, aldur, hormónabreytingar, streita, alvarlegir sjúkdómar og sum lyf geta verið orsökin og þá geta bætiefnin oft hjálpað til.
Hair Volume inniheldur náttúrulega vaxtarvakann Procyanidin B2 sem unnin er úr eplum. Töflurnar næra rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins, kopar sem hjálpar við að viðhalda hárlit ásamt amínósýruna L-cysteine sem kemur í veg fyrir hárþurrk og viðheldur áferð og þykkt hárs. Að auki inniheldur Hair Volume eplasafa, sink og þykkni úr hirsi sem er mikilvægt fyrir hárið og hefur það að markmiði að gera það líflegra og fallegra.
- Hentar 12 ára og eldri.
- Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti skulu vera í samráði við lækni.
- Vegan, mjólkur-, og glútenlaust.
Notkun: 1 tafla á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Hair Volume hlaup fyrir líflegra hár.
-
Einstaklega rakagefandi og veitir hárinu glans og mýkt.
-
Fyrir hársvörðinn.
-
Eykur viðgerðarhæfni hársins ásamt því að styrkja og þétta.