Fljótandi kókosolía
Natures AidBragðlítil kókosolía sem er fullkomin í boostið eða matargerðina
Kókosolía er ein fárra fæðutegunda sem hægt er að kalla ofurfæðu en einstök samsetning fitusýra hennar getur haft jákvæð áhrif á heilsu okkar.
Flestar fitusýrur í fæðunni eru langar fitusýrur, en meðallöngu fitusýrurnar úr kókosolíunni meltast öðruvísi. Úr meltingarveginum fara þær beint í lifrina, þar sem þær eru ýmist notaðar sem auðleysanlegur orkugjafi eða breytt í ketóna. U.þ.b. 90% fitusýranna í kókosolíu eru mettaðar en nú er búið að sýna fram á að mettuð fita er skaðlaus.
Kókosolían frá Natures Aid er bragðlítil og ekki of þykk og er því upplögð í matargerðina. Einnig má bera olíuna á húð og í hárið.
- Vegan og hentar grænmetisætum.
- Án erfðabreyttra gervi- og litarefna.
- Mjólkur-, glúten-, laktósa-, salt-, sterkju- og sykurlaust.
Liquid coconut oil frá Natures aid er verðlaunuð framleiðsla og árið 2014 var hún valin “Best Food & Drink Product” í heilsufæðisgeiranum (Health Food Business).
Notkun: Notist að vild. Gott þykir að fá sér 1-3 matskeiðar á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Hefur hjálpað þúsundum íslendinga með liðeymsli.
-
Lífræn kaldpressuð avocado olía
-
Öflugir góðgerlar sem hafa það að markmiði að efla meltingarveginn.
-
Öflugustu meltingarensím Enzymedica.