Nutrilenk active
MezinaNutrilenk Active sem smyr og mýkir liðina
Minnkaður liðvökvi lýsir sér oftast í stirðleika og sársauka í kringum liðamót og því frábrugðið því þegar fólk þjáist af sliti í liðum. Minnkaður liðvökvi getur átt sér stað hjá fólki á öllum aldri og er algengt meðal fólks sem stundar miklar álagsíþróttir.
Nutrilenk Active inniheldur hýalúronsýru sem unnin er úr vatnsrofnum hanakamb. Áralöng reynsla og rannsóknir á hýalúronsýru gefa til kynna að það hafi hina ýmsu heilsueflandi eiginleika á líkamsstarfsemi okkar. Nutrilenk Active inniheldur engin fiskiprótein eða skelfisk.
Hver er munurinn á Nutrilenk Active og Nutrilenk Gold? Í fljótu bragði mætti líkja Nutrilenk Active við smurefni sem smyr og mýkir. Nutrilenk Gold virkar svo meira sem byggingarefni fyrir brjósk sem byrjað er að eyðast.
Nutrilenk liðbætiefnin vinna öll mjög vel saman og sumum hentar að nota þau öll samtímis.
Notkun: 1-2 hylki á dag. Hvert hylki inniheldur 28 gr. hýalúrónsýru.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
„Active virkar eins og smurning fyrir liðina en ég fann mikinn mun á mér og eru verkirnir nú horfnir“ - Erna Geirlaug Árnadóttir innanhúsarkitekt
Eftir um það bil mánuð hurfu verkirnir, ég finn ekki til í höndunum og stirðleikinn er mun minni. - Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir, 64 ára sérkennari
Líkaminn þolir mun betur langvarandi álag segir Friðleifur Friðleifsson langhlaupari
Tengdar vörur…
-
bragðgott vítamín sem tryggir góða upptöku.
-
Fyrir stirða liði og vöðva.
-
Hefur hjálpað þúsundum íslendinga með liðeymsli.