Calcium, Magnesium + Zinc
Natures AidMikilvægt er að huga að beinheilsu alla ævi
Uppbygging beina hefst á fósturstigi og nær hámarki á þrítugsaldri. Eftir það fara beinin að glata smám saman styrkleika sínum, en því sterkari sem beinin eru þegar þetta byrjar, því minni líkur eru á hinum ýmsu kvillum síðar á ævinni.
Blandan inniheldur kalk og magnesíum sem er nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi taugakerfisins ásamt því að stuðla að viðhaldi eðlilegra beina og tanna. Ásamt því inniheldur blandan sink sem stuðlar að viðhaldi eðlilegra nagla, húðar og hárs.
Mikilvægt er að huga að beinheilsu alla ævi. Calcium, Magnesium + Zinc blandan frá Natures Aid er einstök blanda virkra innihaldsefna.
Notkun: 2 töflur á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Smurefni fyrir liðina.
-
Inniheldur kalk og magnesíum sem stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna.
-
Hefur hjálpað þúsundum íslendinga með liðeymsli.
-
bragðgott vítamín sem tryggir góða upptöku.