Astaxanthin

astaxanthin
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Astaxanthin

Algalíf
Vörunúmer: 16000060
Styrkleiki: 4 mg
Pakkningastærð: 60 stk.
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Íslenskt Astaxanthin úr öflugum örþörungum

Astax­ant­hin er gríðarlega öfl­ugt andoxun­ar­efni sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína á mannslíkamann. Þetta efni hefur mikið verið rannsakað og sýna klínískar rannsóknir ýmis jákvæð áhrif fólgin inntöku.

Astaxanthin er náttúrulegt karótínóíð sem finnst hvergi í eins ríku mæli og í örþörungum sem kallast Haematococcus pluvialis og hefur það að jafnaði mun meiri andoxunargetu en Astaxantin sem búin eru til með öðrum aðferðum.

Astaxanthin frá Algalíf

Algalíf er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á tilteknum örþörungum og vinna úr þeim hágæða Astaxanthin. Ræktun og framleiðsla fer fram í einangruðum ræktunarkerfum þar sem allir mengunarvaldar eru útilokaðir og eingöngu hreint íslenskt vatn er notað við framleiðsluna. Endurnýtanleg orka er notuð við framleiðsluna og flokkast hún sem sjálfbær iðnaður.

Notkun: 1-2 hylki á dag með vatnsglasi.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Tengdar vörur…