Stérimar Baby hypertonic lausn

/ / Lækningavörur / Stérimar Baby hypertonic lausn
Dreifingaraðili: Distica

Stérimar Baby hypertonic lausn

Stérimar
Pakkningastærð: 50 ml
Dreifingaraðili: Distica

Stérimar Baby Hypertonic (yfirsaltað) er einstaklega gott til að losa um stíflur í efri öndunarvegi hjá börnum sem eru með kvef.  Yfirsöltunin (hypertonic) gerir það að verkum að virknin er meiri en hjá venjulegu “baby isotonic” lausninni.  Losar mjög vel um allar stíflur vegna slæms kvefs.  Ætlað fyrir börn sem eru þriggja mánaða eða eldri.  Stérimar Baby Hypertonic má nota 2-6 sinnum á dag í 14 daga samfleitt án þess að það valdi þurrki eða nokkrum skemmdum á slímhúð eða öndunarvegi ungbarna.  Í þessari lausn er viðbætt snefilefni sem er kopar en hann dregur úr sýkingum í kinn- og ennisholum.

Tengdar vörur…