Sárabót

/ / Húð og hár / Sárabót
Sárabót
Dreifingaraðili: Distica

Sárabót

Urðarköttur
Vörunúmer: 18000100
Dreifingaraðili: Distica

Sárabót – Virkar vel á exem og þurra húð

Frábært kuldakrem

  • Mýkjandi, nærandi og kláðastillandi húðsmyrsl
  • Gott á þurra og sprungna húð, hentar fólki með exem
  • Hefur reynst vel á sólbruna og skordýrabit

Innihald : Minkaolía, bývax, haugarfi, vallhumall, klóelfting, lavender, rósmarín kjarnaolíur og E-vítamín.

Vallhumall hefur lengi vel verið þekkt lækningajurt á Íslandi, í smyrsl þótti það græðandi og mýkjandi.


Klóelfting og haugarfi hafa sömu eiginleika og haugarfinn þykir einnig kláðastillandi.