Hlífar fyrir sárar geirvörtur, með mjúkum siliconhring.
Hlífin er lögð yfir geirvörtuna inn í brjóstahaldara þannig er komið í veg fyrir núning við viðkvæma geirvörtu.
Ytra byrðið er skál með götum sem lofta vel.
Innra byrðið er gert úr mjúku silikonefni sem hlífir geirvörtunni.
100% Bisphenol-A frítt.