Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.