Lansinoh pela byrjendasett
LanisnohVörunúmer: 7631000
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
- Apótek
- Barnavöruverslanir
Lansinoh pelasettið inniheldur:
1 stk 160 ml pela með slow flow túttu
1 stk 240 ml pela með medium flow
Auka fast flow tútta
Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
- Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
- Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
- Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
- BPA og BPS frítt
- 100% silikon, mjúk og sveigjanleg
- Fást í slow flow, medium flow og fast flow.
Tengdar vörur…
-
Næra húðina og koma í veg fyrir þurrk og að viðkvæm húð flagni.
-
Hægt að mjólka með einni hendi og auðvelt að ná fram tæmingarviðbragði.
-
Örþunnar og rakadrægar lekahlífar.
-
Fyrir mæður sem mjólka sig ekki oft.