Handabót
Tengdar greinar
Handabót
UrðarkötturMýkjandi og nærandi handáburður framleiddur úr minkaolíu, glýseríni og kókosolíu. Handabót er góður til daglegra nota og gengur hratt og vel inn í húðina.
- Minkaolían gefur mikla langtímaverkun fyrir húðina
- Kremið sogast hratt inn í húðina
- Góður á þurra húð til daglegra nota