CBD hitagel

/ Heilsuvörur / Liðir & vöðvar / CBD hitagel
cbd gel
Dreifingaraðili: Distica

CBD hitagel

Natures aid
Vörunúmer: 16003000
Pakkningastærð: 50 g
Dreifingaraðili: Distica

CBD hefur lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína

Natures aid kynnir til leiks Cannabidiol hitagel. CBD er vel þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína, en þessi þrívirka formúla hefur verið þekkt fyrir jákvæð áhrif á mannslíkamann. Auk CBD inniheldur gelið mentól, glúkósamín og papriku (capsicum) sem veitir hitatilfinningu.

  • Fyrir 18 ára og eldri.
  • Vegan og hentar grænmetisætum.
  • Hver pumpa inniheldur 50mg CBD.
  • Frábær kostur fyrir íþróttafólk.
  • Gelið er snyrtivara sem ætluð er til notkunar útvortis.
  • Án gervi- og litarefna.
  • Laktósa-, glúten-, salt-, sterkju-, soya- og sykurlaust.

CBD olía er unnin úr plöntunni Cannabis sativa, sem einnig er þekkt sem iðnaðar hampur.

Nattures aid CBD hampurinn er lífrænt ræktaður í Evrópu. Hampurinn er síðan vel nýttur til að framleiða fæðubótarefni, gel og krem, m.a. fyrir Natures Aid sem er traust vörumerki sem hefur framleitt örugg og áhrifarík fæðubótarefni síðan árið 1981.

Notkun: Berið á húðina og nuddið vel. Þvoið hendur eftir notkun. Forðist viðkvæm svæði eins og augu.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Tengdar vörur…