Bio-Kult Pro-Cyan

/ Heilsuvörur / Þvagfæravandamál / Bio-Kult Pro-Cyan

Bio-Kult Pro-Cyan

Protexin
Vörunúmer: 14010013
Pakkningastærð: 45 hylki
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Góð viðbót sem hefur það að markmiði að viðhalda heilbrigðri slímhúð í þvagrás

Pro-Cyan inniheldur háþróaða þrívirka formúlu af vinveittum gerlum, trönuberjaþykkni og A vítamín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar sem og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

Trönuber hafa lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína en efni í þeim (proanthocyanidins (PACs)) getur hindrað að E.Coli bakterían nái fótfestu í slímhúð þvagrásar.

  • Leita ætti til læknis fyrir inntöku samhliða meðgöngu eða með barn á brjósti. Inniheldur A vítamín.
  • Inniheldur soya og mjólk í mjög litlu magni.
  • Geymist við stofuhita á þurrum stað.

Bio-Kult góðgerla má taka á sama tíma og sýklalyf en mælt er með að Bio-Kult sé tekið 1-2 klst. eftir inntöku sýklalyfjanna fyrir bestan árangur. Mælt er með að taka Bio-Kult í að minnsta kosti tvær vikur eftir að notkun sýklalyfja er hætt.

Notkun: 1-2 hylki tvisvar á dag með mat. Börn 5 ára og eldri eru er ráðlagt að taka helming af ráðlögðum dagskammt.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Tengdar vörur…