Artasan sérhæfir sig í sölu og markaðs-
setningu á lyfjum og heilsuvörum.
- Artasan er samstarfsaðili nokkurra stærstu lausasölulyfja- og samheitalyfjaframleiðenda heims og þekktra heilsuvöruframleiðenda og veitir þeim þjónustu við innflutning, skráningu, dreifingu og sölu- og markaðsmál.
- Artasan leggur áherslu á hágæðavörur og að sérhvert vörumerki sem félagið hefur umboð fyrir njóti sterkrar stöðu hjá neytendum.
- Markmið Artasan er að vera ákjósanlegasti samstarfsaðilinn á íslenska lyfja- og heilsuvörumarkaðnum, sem og í huga viðskiptavina, birgja, starfsmanna og samfélagsins.
Skipurit
Brynjúlfur Guðmundsson
framkvæmdastjóri
-
Sölusvið
Þórhallur Baldursson
Sölustjóri
-
Neytendavörur
Bryndís Ragna
HákonardóttirMarkaðsstjóri
-
Dagvörur
Þorkell Jóhannes
TraustasonMarkaðsstjóri
-
Lausasölulyf
Katrín Pétursdóttir
Markaðsstjóri
-
Samheitalyf 1
Hildur Þórðardóttir
Markaðsstjóri
-
Samheitalyf 2
Helga Þóra
EiríksdóttirMarkaðsstjóri




Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.
Samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja – veitir þeim þjónustu við skráningar, sölu- og markaðsmál, klínískar rannsóknir, ásamt því að hafa milligöngu um dreifingarþjónustu
Sérhæft fyrirtæki í innflutningi, vörustjórnun og dreifingu lyfja, hjúkrunarvara, rannsóknartækja og annarra vara fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi
Leiðandi fyrirtæki í ráðgjöf, sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvöru
Jafnlaunaúttekt PWC
