pH Quintessence
Natural health internationalpH Quintessence inniheldur ríkulegt magn af Alfalfa ásamt andoxunarefnum, amínósýrum, A vítamíni og kalsíum. A vítamín stuðlar m.a. að viðhaldi eðlilegrar húðar og slímhúðar.
pH Quintessence hefur það að markmiði basa líkamann með því að koma jafnvægi á pH gildi líkamans og styðja þannig við afeitrun og efnaskipti hormóna.
Helsta innihaldsefni vörunnar, Alfalfa, hefur lengi verið þekkt fyrir heilsusamlega kosti sína og mikið notuð með góðum árangri. Jurtin er best þekkt fyrir að vera hormónajafnandi en einnig er alfaalfa talin styrkjandi fyrir þvagfæri sem og hefur það að markmiði að lækka kólesteról.
- Hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða húð með því að aðstoða við afeitrun
- Alfalfa jurtin er ræktuð á lífrænum ökrum í Frakklandi.
- Inniheldur 650 mg af Alfalfa, 705 IU af A vítamíni og 11 mg af kalki.
Notkun: Eitt hylki að morgni til og tvö hylki að kvöldi til um 30 mínútum fyrir máltíð.
Inniheldur 90 hylki (mánaðar skammtur)
Tengdar vörur…
-
Fyrir konur á breytingarskeiðinu, eftir fimmtugt.
-
Fyrir konur á upphafi breytingarskeiðs, áður en blæðingar hætta.
-
Bætiefnabland fyrir karlmenn.