Digest Basic
EnzymedicaHver kannast ekki við að verða þreyttur eftir þunga máltíð?
Margir hverjir upplifa óþægindi og uppþembu í maga eftir þungar máltíðir en slíkt tengist að öllum líkindum skorti á meltingarensímum. Líkaminn framleiðir sjálfur meltingarensím sem brjóta niður fæðuna en margt getur orðið til þess að hann framleiði ekki nóg.
Afleiðingar vegna skorts á meltingarensímum geta verið afar víðtæk og hugsanlega finnum við fyrir öðrum einkennum en ónotum í meltingu.
Digest Basic meltingarensím hafa það að markmiði að bæta meltingu og frásog næringarefna ásamt því að vinna gegn ónotum, lofti og uppþembu. Hylkin eru frábær kostur fyrir þá sem finna fyrir ónotum í maga og meltingu eftir máltíðir.
- Án fylliefna, bindiefna eða annarra flæðiefna
- Mjólkur-, glúten og soyalaust
- Lítil hylki, hentar börnum
- Vegan
Enzymedica hefur einkaleyfi á aðferð sem kallast Therablend en þá er blandað mörgun stofnum ensíma sem vinna á mismunandi pH- gildum og ná þau þannig að melta hvert orkuefni mun betur og hraðar. Ensím sem unnin eru með þessari aðferð hafa mælst á bilinu 5-20 sinnum öflugri og vinna meira en sex sinnum hraðar en önnur leiðandi meltingarensím.
Notkun: 1 hylki fyrir hverja máltíð – eftir þörfum.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Digest eru tvöfalt öflugri meltingarensím en Digest Basic.
-
Digest Spectrum hentar vel þeim sem glíma við fæðuóþol.
-
Öflugustu meltingarensím Enzymedica.