Probi

Þarmaflóran er lykillinn að heilsunniProbi er framleitt af Probi AB í Svíþjóð og byggir á fjölda rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum 30 árum. Probi fæðubótaefnin innihalda einkaleyfisvarða mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v. Probi AB er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í rannsóknum á mjólkursýrugerlum og eiginleikum þeirra.