ÁREIÐANLEIKI HREINSKIPTNI FRAMSÆKNI

Artasan

Artasan er í fararbroddi þegar kemur að sölu og markaðssetningu á lausasölulyfjum og heilsuvörum. Vörur félagsins fást í apótekum og stórmörkuðum um allt land. Þannig bjóðum við gæðavörur sem styðja við heilsu og vellíðan almennings.

Það er markmið okkar að vera eftirsóknarverður samstarfsaðili á íslenskum markaði fyrir lausasölulyf og heilsuvörur – bæði í augum viðskiptavina, birgja, starfsfólks og samfélagsins í heild.