Virkar mjög vel

/ Virkar mjög vel

Ég er mikið innan um hesta og stunda mikið útivist. Ég var alltaf með með nefrennsli og hnerraði alveg endalaust. Ég vaknaði alltaf á hverjum morgni hnerrandi með nefrennsli og ekkert virkaði á mig. Mamma mín heyrði af Hay Max salvanum og gaf mér. Ég smurði því á húðina fyrir neðan nefið á  mér og á nokkrum dögum fann ég strax árangur þegar ég notaði salvann. Núna nota ég alltaf Hey Max áður en ég fer að sofa.