Vítamínfyllt sogrör

/ / Heilsuvörur / Vítamínfyllt sogrör
vítamín sogrör
Dreifingaraðili: Distica

Vítamínfyllt sogrör

VitaSip
Vörunúmer: 14010063
Pakkningastærð: 7 stk.
Dreifingaraðili: Distica

Vítamínfylltu sogrörin, VitaSip Kids breyta vatnsglasi í heilsusamlegan, sykurlausan og bragðgóðan drykk.

Magnesíum og B6 fyrir svefnin / slökun, með kirsuberjabragði.

Sogrörin eru fyllt með vítamínkúlum sem leysast upp þegar drukkið er. Bragðgóð og sykurlaus vítamín sem tryggja að börnin fá bæði þau næringarefni sem eru þeim nauðsynleg sem og ríkulegt magn af vatni.

• Án glúteins
• Án laktósa

Fullkomlega örugg og kúlurnar leysast upp áður en þær koma í munninn

Rörin eru ætluð börnum 3 ára og eldri og er dagsskammtur 1-3 rör eftir aldri.

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…