Strepsils með hunangi og sítrónu
Strepsils er við eymslum og ertingu í hálsi.
Fullorðnir og börn 6 ára og eldri: 1 munnsogstafla er látin leysast hægt upp í munni á 2-3 klst. fresti.
Börn á aldrinum 6-11 ára: Lyfið skal gefa undir eftirliti fullorðins aðila.
Börn yngri en 6 ára: Vegna lyfjaformsins skal notkun takmarkast við börn eldri en 6 ára.
Aldraðir: Ekki er nauðsynlegt að breyta skömmtum handa öldruðum.
Strepsils Cool, Strepsils med Honning og Citron, Strepsils Jordbær Sukkerfri, Strepsils Warm. Munnsogstafla, skal leysast hægt upp í munni. Ábendingar: Til að draga úr eymslum og ertingu í hálsi. Strepsils med Honning og Citron, Strepsils Jordbær Sukkerfri og Strepsils Warm er ætlað til notkunar hjá fullorðnum og börnum eldri en 6 ára. Strepsils Cool er ætlað til notkunar hjá fullorðnum og börnum eldri en 12 ára.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is
Tengdar vörur…
-
Við bólgum og aukinni slímmyndun í nefi, kinnholum og nefkoki.
-
Panodil Hot er verkjastillandi og hitalækkandi.
-
Mucolysin er slímlosandi lyf.
-
Panodil töflur eru verkjastillandi og hitalækkandi.