Snufflebabe nefsuga

/ Barnavörur / Fyrir barnið / Snufflebabe nefsuga
nefsuga
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Barnavöruverslanir

Snufflebabe nefsuga

Snuffle babe
Vörunúmer: 50807
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Barnavöruverslanir

Snufflebabe nefsugan er einföld í notkun og með filter sem má þrífa undir volgu vatni.  Það eitt sér gerir hana að hagkvæmum kosti fyrir barnafjölskyldur.

Stundum er nauðsynlegt að nota hjálpartæki við losun á erfiðum stíflum í efri öndunarvegi (nefi barnsins).

Athugið:  Ef hor hefur náð að þorna og stíflar nefgöng þá er mælt með því að nota Stérimar Baby til að mýkja og leysa upp horið áður en það er sogið upp í nefsuguna.

Ekki er þörf á að kaupa viðbótar filtera í nefsuguna.  Filterinn sem fylgir er margnota og hann má skola/þvo upp úr volgu vatni.  Enginn viðbótarkostnaður fyrir foreldra.

Tækið hefur hlotið samþykki breskra barnalækna.

Má nota frá fæðingu.

Tengdar vörur…