Skin Care – Hyaluron Shot

/ Heilsuvörur / Vítamín & bætiefni / Skin Care – Hyaluron Shot
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Heilsuhillur verslana
  • Flest apótek og heilsubúðir

Skin Care – Hyaluron Shot

New Nordic
Vörunúmer: 14010057
Pakkningastærð: 10 x 15 ml.
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Heilsuhillur verslana
  • Flest apótek og heilsubúðir

Hyalúrón sýra í vökvaformi – eitt skot á dag!

• Heilbrigð húð – innan frá
• Stuðlar að eðlilegri myndun kollagens
• Inniheldur hyalúrónsýru, kollagen, hafþyrnir, C-vítamín og jurtina Tagtes erecta.

Fegurðin geislar innan frá!

Líkaminn framleiðir hyalúrónsýru sem styður við uppbyggingu og heldur þéttleika húðarinnar, ásamt kollageni. Náttúruleg framleiðsla á hyalúrónsýru minnkar með aldrinu (í kringum 30 ára aldurinn) og fer þá húðin að missa þéttleika sinn, fyllingu og raka.

Skin Care Hyaluron Shot™ er hyalúrónsýra í glasi, þar sem drukkið er eitt skot á dag.

Ásamt hyalúrónsýrunni, inniheldur Skin Care Hyaluron Shot™ hafþyrni sem inniheldur næringarefni sem ýta undir heilbrigði húðar, C-vítamín sem hjálpar okkur að framleiða eigið kollagen, plöntuna Tagates Erecta sem inniheldur öflug andoxunarefni sem næra og „vökva“ húðina og kollagen – uppbyggingarprótein húðarinnar.

Mælt er með að í upphafi inntöku sé drukkið eitt skot daglega í minnst 30 daga til að sjá og finna marktækan mun á húðinni.

Hægt er að taka Skin Care Hyaluron Shot™ eitt og sér eða taka það með Skin Care Collagen Filler™, sem hluta af daglegri umönnun húðarinnar.

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…