Skin Care – Hyaluron Shot

/ Heilsuvörur / Vítamín & bætiefni / Skin Care – Hyaluron Shot
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Almennar verslanir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Skin Care – Hyaluron Shot

New Nordic
Vörunúmer: 14010057
Pakkningastærð: 10 x 15 ml.
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Almennar verslanir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Heilbrigð og falleg húð er vel nærð innan frá.

Skin Care Hyaluron skot stuðla að eðlilegri myndun kollagens ásamt því að viðhalda þéttleika húðarinnar betur.

Líkaminn framleiðir hyalúrónsýru sem styður við uppbyggingu og heldur þéttleika húðarinnar, ásamt kollageni. Náttúruleg framleiðsla á hyalúrónsýru minnkar með aldrinum eða frá u.þ.n. 30 ára aldri og fer þá húðin að missa þéttleika sinn, fyllingu og raka.

Skin Care Hyaluron Shot™ er hyalúrónsýra í glasi, þar sem drukkið er eitt skot á dag en ásamt hyalúrónsýrunni er hafþyrnir sem ýtir undir heilbrigði húðar, C-vítamín sem hjálpar okkur að framleiða eigið kollagen, plöntuna Tagates Erecta sem inniheldur öflug andoxunarefni sem næra og „vökva“ húðina og kollagen – uppbyggingarprótein húðarinnar.

Mælt er með að í upphafi inntöku sé drukkið eitt skot daglega í minnst 30 daga til að sjá og finna marktækan mun á húðinni.

Hægt er að taka Skin Care Hyaluron Shot™ eitt og sér eða taka það með Skin Care Collagen Filler™, sem hluta af daglegri umönnun húðarinnar.

 

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…