Pro Collagen Plus – Black Pearl

/ Húð og hár / Dr. Organic / Pro Collagen Plus / Pro Collagen Plus – Black Pearl
rakakrem
Dreifingaraðili: Distica

Pro Collagen Plus – Black Pearl

Dr. Organic
Vörunúmer: 24013
Pakkningastærð: 50 ml
Dreifingaraðili: Distica

95% Klínískra rannsókna sýna árangur innan 4 vikna*

Okkar einstaka  Black Pearl blanda er hugsuð fyrir allar húð týpur og vinnur að:

  • Stinnri húð
  • Mýkri húð
  • Minnka hrukkur

Rannóknir hafa sýnt að það veiti allt að 24 tíma raka búst.

Based on a cosmetic study of 20 individuals

Styrkjandi dagkrem fyrir venjulega húð með einstakri blöndu af Kollageni, Biotíni og Hyalúronsýru. Það  róar pirraða húð, dregur úr roða og veitir allt að 24 tíma rakagjöf. Rannsóknir sýna að rakinn í húðinni eykst um meira en 50%  eftir 2 klst.

Þetta einstaka krem inniheldur einnig brómberjaþykkni til að örva náttúrulega framleiðslu elastíns svo húðin endurnýi sinn náttúrulega ljóma og teygjanleika og Black Pearl sem ræktað er á Tahiti. Black Pearl finnst einungis djúpt í túrkisbláum lónum frönsku  nýlendurnar en þessi einstaki rakagjafi, Black Pearl gerir húðina endurnærða og vel varða.

Lífvirk, lífræn og náttúruleg innihaldsefni:

Black pearl • Biotin • Hyaluronic acid • Aloe barbadensis leaf juice • Shea butter • Argan kernel extract • Moringa seed extract • Balsam Peru oil • Elemi gum oil • Black pepper extract • Blackberry leaf extract

Tengdar vörur…