Pregnancy munnúði

/ Heilsuvörur / Vítamín & bætiefni / Pregnancy munnúði
pregnancy
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Pregnancy munnúði

Better You
Vörunúmer: PREGNANCY-001
Pakkningastærð: 25 ml
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Munnúði sem hentar vel á meðgöngu

Pregnancy munnúðinn er afar góður að því leyti að hann hefur það að markmiði að styðja við næringarefna- og orkuþörf sem getur fylgt á meðgöngu.

Munnúðinn inniheldur joð og járn sem stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins, ásamt fólínsýru, D3, K2 og B12 vítamín sem stuðlar stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.

  • Hentar 16 ára og eldri
  • Hentar grænmetisætum
  • Óhætt að nota á meðgöngu og meðan á brjóstagjöf stendur
  • Náttúrulegt piparmintubragð
  • Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum

Notkun: 4 úðar á dag. Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Tengdar vörur…