Pistasíusmjör

/ Matvara / Vegan / Pistasíusmjör
pistaíusmjör
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Almennar verslanir

Pistasíusmjör

Super Fudgio
Vörunúmer: 17000106
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Almennar verslanir

Super Fudgio pistasíusmjörið er einstaklega bragðgott ofan á brauð, ávexti eða í eftirréttinn.  Smjörið er 100% lífræn vara og inniheldur engin aukaefni, glúten, hveiti, mjólkurafurðir eða pálmaolíu.
Hentar fyrir þá sem að eru vegan, grænmetisætur eða með einhverskonar fæðuóþol.

Pistasíusmjörið er úr hágæða pistasíu hnetum kókosmjólk og kókospálmasykri en kókospálmasykur inniheldur mest af steinefnum og vítamínum af öllum tegundum af sykri.

Kókospálmasykurinn er einnig ríkur af næringarefnum eins og magnesíum, kalíum, zinci og járni og er hollari sæta en venjulegur sykur. Kalíum(Potassium) getur m.a. haft áhrif á blóðþrýsing, taugakerfið, vöðva og einbeitingu og þess vegna er mælt með því að borða matvöru sem inniheldur kalíum (potassium).

Innihaldsefni: Coconut sugar*, sunflower oil*, coconut milk powder*, pstachio paste*(10%), shea butter*, Gum Arabic (acacia fiber)*, emulsfier: sunflower lecithin*.

*Ingredients from organic farming.

Tengdar vörur…