pH strimlar

/ Heilsuvörur / Melting / pH strimlar
pH strimlar
Dreifingaraðili: Distica

pH strimlar

Enzymedica
Vörunúmer: 31042
Pakkningastærð: uþb 132 stk.
Dreifingaraðili: Distica

pH strimlarnir frá Enzymedica hjálpa fólki að finna út hvert sýrustig líkamans er.

Rétt sýrustig (pH-gildi) líkamans er grunnur að góðri heilsu.

Flestir sjúkdómar tengjast of lágu pH-gildi, þar sem líkaminn er talinn vera of súr. Gott er að mæla pH-gildi líkamans að morgni áður en borðað er, einnig er hægt að nota strimlana stuttu eftir að máltíð er borðuð til að sjá hvernig pH-gildið breytist þegar við borðum – hvort sem um ræðir súran eða basískan mat.

 

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…