Otribaby saltvatnslausn

/ / Lausasölulyf / Otribaby saltvatnslausn
Dreifingaraðili: Distica

Otribaby saltvatnslausn

Vörunúmer: 212590
Pakkningastærð: 15 ml
Dreifingaraðili: Distica

Otribaby nefúði er notaður til að bæði hreinsa og gefa raka í nasir þegar um er að ræða þurrk og ertingu eða við kvefi.

Skammtar:

Börn 2 ára og yngri: 1 úði í hvora nös eftir þörfum. Venjuleg notkun miðast við 2-4 sinnum á sólarhring.

Fullorðnir og börn 2 ára og eldri: 1 eða 2 úðar í hvora nös eftir þörfum. Venjuleg notkun miðast við 2-4 sinnum á sólarhring.

Tengdar vörur…