Tengdar greinar
Neubria Mood
NeubriaHáþróuð formúla sem hefur það að markmiði að stuðla að líkamlegu og andlegu jafnvægi
Neubria mood er samansett af útvöldum innihaldsefnum sem gegna fjölda mikilvægra heilsueflandi eiginleika í mannslíkamanum. Auk þess inniheldur varan daglegan skammt af helstu nauðsynlegu vítamínum og steinefnum, svo sem A, D-, E, K og C vítamín sem stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi.
Lykil innihaldsefni eru Kúrkúmín, Rhodiocola rosea, sítrónólín, ashwaganda, saffran.
- Góður kostur fyrir þá sem vilja bæta líkamlegt og andlegt jafnvægi.
- Vegan
Notkun: 2 hylki á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Góður kostur fyrir þá sem eyða miklum tíma fyrir framan skjái.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja náttúrulega aukna orku.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja efla minnið.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja hámarka slökun.