Tengdar greinar
Neubria Focus
NeubriaInniheldur 7 náttúrulegar jurtir ásamt vítamínum
Neubria Focus er háþróað bætiefni sem inniheldur 7 náttúrulegar jurtir auk fjölvítamína sem vinna vel saman með það að markmiði að efla hugræna virkni.
Neubria Focus inniheldur m.a. sítrónólín, bacopa monnieri, ginkgo bilboa, bláber, rósmarín og aswagandha sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína, ásamt lútín og zeaxantín sem hefur það að markmiði að vernda augun gegn skaðlegum bláum geislum, sem svo sem tölvuskjáir gefa frá sér. Varan inniheldur einnig koffín og co-enzyme Q10.
Blandan inniheldur að auki A, D-, E, K, C og B vítamín blöndu sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins sem og dregur úr þreytu og lúa, ásamt steinefnunum króm, joð, mangan, kopar, magnesíum, selen og sink sem stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi.
- Góður kostur fyrir þá sem eyða miklum tíma fyrir framan skjái.
- Vegan
Notkun: 2 hylki á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja hámarka slökun.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja bæta líkamlegt og andlegt jafnvægi.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja efla minnið.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja náttúrulega aukna orku.