Tengdar greinar
Neubria Energy
NeubriaHáþróað bætiefni sem inniheldur öflugar jurtir og vítamín
Neubria Energy samanstendur af einstökum jurtum sem lengi hafa verið þekktar fyrir heilsueflandi eiginleika sína.
Blandan inniheldur L-theanine, guarana, kakóþykkni, kóreskt-, síberískt- og amerískt ginseng, ásamt koffín, grænt te, fólínsýru og B vítamín blöndu (B3, B5, B6 og B12) sem hefur það að markmiði að draga úr þreytu og lúa, ásamt útvöldum náttúrulegum jurtum sem vinna vel saman.
- Góður kostur fyrir þá sem vilja náttúrulega aukna orku.
- Vegan
Notkun: 2 hylki á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Góður kostur fyrir þá sem eyða miklum tíma fyrir framan skjái.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja bæta líkamlegt og andlegt jafnvægi.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja efla minnið.
-
Góður kostur fyrir þá sem vilja hámarka slökun.