Movicol Junior Neutral

/ / Lausasölulyf / Movicol Junior Neutral
Dreifingaraðili: Distica

Movicol Junior Neutral

Norgine
Vörunúmer: 40823
Pakkningastærð: 30 pokar
Dreifingaraðili: Distica

Movicol junior er hægðalosandi lyf.

Movicol junior er til meðferðar á langvinnri hægðatregðu hjá börnum á aldrinum 2-11 ára. Meðferð má ekki standa yfir lengur en í 4 vikur.

Venjulegur upphafsskammtur er 1 stakskammtaílát á dag fyrir börn á aldrinum 2-6 ára og 2 stakskammtaílát á dag fyrir börn á aldrinum 7-11 ára. Skammta má auka eða minnka í þeim tilgangi
að ná reglubundnum mjúkum hægðum. Hámarksskammtur má ekki vera hærri en 4 stakskammtaílát á dag.

  • Movicol bindur vatn og eykur þar með rúmmál hægðanna.
  • Lyfið kemur þarmahreyfingum í eðlilegt horf og flýtir fyrir tæmingu þarmanna.
  • Inniheldur nauðsynleg sölt í réttum hlutföllum til að koma í veg fyrir truflun á salt- og vökvajafnvægi líkamans.
  • Umbrotnar ekki í meltingarvegi, frásogast ekki yfir í blóðrásina og skilst út úr líkamanum með hægðum.
  • Hefur ekki áhrif á bakteríuflóru magans

 

1 poki blandast við 62,5 ml af vatni.

Það má geyma tilbúna blöndu í sólarhring í ísskáp.

Bragðlaust

Tengdar vörur…