Microlife hitamælir

/ Lækningavörur / Lækningavörur vinsælt / Microlife hitamælir
Microlife ennishitamælir
Dreifingaraðili: Distica

Microlife hitamælir

Vörunúmer: 100096
Dreifingaraðili: Distica

Microlife ennishitamælir – engin snerting. 

 • Tekur aðeins 3 sek. að mæla.
 • Skannar 30 sinnum á 3 sek. og sýnir svo hæsta hitann sem fannst.
 • Auðvelt og hreinlegt, sérstaklega hjá börnum.
 • Sniðugt lausn til að skima eftir hita.
 • Stilling á tíma og dagsetningu.
 • Minni 30 mælingar.
 • Þarf ekki að sótthreinsa.
 • Hægt að stilla á “umhverfi” og mæla hitastig á t.d. baðvatni og drykkjarföngum.

Leiðbeiningar fyrir ennishitamælingu:

 1. Kveikt á hitamælinum.
 2. Miðaðu mælinum á ennið og ýttu á START.
 3. Færðu mælinn frá miðju enni að gagnauga eða hafðu mælinn kyrran á miðju enni. Hafðu mælinn ekki lengra en 5 cm frá enni.
 4. Lesið niðurstöðu mælingu.

Tengdar vörur…