Medela brjóstagjafa Start kit
Medela
Vörunúmer: 3548000403
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
- Apótek
- Barnavöruverslanir
Fullkomin pakki þegar þú ert að byrja brjóstagjöf.
Inniheldur allar vinsælustu Medela aukahlutina til þess að hjálpa mæðrum sem eru að byrja brjóstagjöf.
Inniheldur tvo 150 ml pelar, 5 stk af Medela geymslupokum til þess að geyma brjóstamjólk í frysti, 12 lekahlífar, náttúrulegt brjóstakrem og sótthreinsipoka fyrir örbylgjuofn.
Tengdar vörur…
-
Geymir brjóstamjólk auðveldlega í ísskáp eða frysti.
-
Mjúkar og þægilegar margnota lekahlífar.
-
Fyrir ábót eða þær sem mjólka sig til að gefa barninu.
-
Undirbýr geirvörtur fyrir brjóstagjöf.