MCT Olía
Keto ScienceMCT olían getur stutt við þyngdarstjórnun, mettun og veitt orku.
Bragð: Vanillukrem
Innihaldsupplýsingar:
Skammtur: 1 msk (14,78 ml)
Skammtar í vöru: 30
Unnið úr miðlungslöngum fitusýrum (úr kókosolíu) 7000 mg.
Olían er glútenlaus, mjólkurlaus, mjólkursykurslaus og sykurlaus.
MCT (Medium Chain Triglycerides) er mettuð fita sem er þægilegt viðbót í daglega rútínu. Ólík annarri mettaðri fitu sem er geymd í líkamanum er MCT olía fljótt brotin niður í eldsneyti, í formi ketóna sem síðan verður að orkugjafa fyrir bæði heila og vöðva. Þegar efnaskipti eru fljótari og brennslan orðin meiri, geta frumurnar þínar unnið á skilvirkari hátt sem getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfið þitt. Meðalkeðju þríglýseríð (MCT) eru helstu fitusýrurnar sem finnast í kókosolíu og eru ekki geymdar á sama hátt og önnur mettuð fita. Þess í stað er MCT hraðar brotin niður í eldsneyti (í formi ketóna) til að veita hraðan orkugjafa bæði fyrir heila og vöðva.Hrein MCT olía er aðeins unnin úr fínustu náttúrulegu kókoshnetum. Engin skaðlegefni eða leysiefni eru notuð við útdráttinn. MCT Inniheldur lífsnauðsynlegar C6, C8, C10 og C12 fitusýrur.MCT olía er frábær viðbót við alla drykki en hún blandast samstundis, olían er góð í kaffið, hristinginn og jafnvel í baksturinn eða einfaldlega njóttu olíunnar beint úr skeiðinni. Rapid Fire MCT olían er ljúffeng og næringarrík viðbót við drykkinn þinn.
Tengdar vörur…
-
Gerir gott kaffi betra.
-
Lífrænt kaffi engin viðbættur sykur.
-
Keto máltíðarhristingurinn er ljúffengur drykkur.
-
Keto máltíðarhristingurinn er ljúffengur drykkur.