Man Power

Man Power
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Man Power

Mezina
Pakkningastærð: 90 tbl
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Man Power er fyrir karlmenn sem eiga við væg stinningarvandamál að stríða og vilja aukna orku og úthald. Það inniheldur gingseng ásamt amínósýrum sem hafa jákvæð áhrif á þessa þætti.

Á doktor.is  segir: „Talað er um stinningarvandamál, ristruflanir eða getuleysi þegar karlmönnum rís ekki hold sem gerir það að verkum að þeir geta ekki stundað fullnægjandi kynlíf.  Tíðni stinningarvanda eykst með aldrinum en 15-25%  65 ára karlmanna rís ekki hold.

Orsakir stinningarvanda

Fjölmargir þættir og samspil þeirra hefur áhrif á stinningu og getur rót vandast því legið víða. Taugakerfi, æðakerfi, hormónar og sálarlíf skipta máli og svo geta ýmsir undirliggjandi sjúkdómar haft áhrif. Erfiðleikar í samskiptum, áhugaleysi og kvíði hafa töluvert að segja sem og áfengi og ákveðin lyf. Ef vandamálið er til staðar þó svo að það sé ekki metið stórvægilegt, þarf að finna út úr því en öll vandamál þarfnast lausnar.

Man power gegn vægum vanda

Man power er hannað fyrir karlmenn en rannsóknir hafa sýnt fram á að innihaldsefnin geta bæði aukið kynlífslöngun sem og úthald og orku. Gingseng hefur löngum verið þekkt fyrir að auka úthald, orku og bæði líkamlega og andlega vellíðan. Panax ginseng eða kóreskt gingseng er notað í Man Power en það er það öflugasta sem völ er á en það er einnig tengt við aukna kynlífslöngun. Amínósýrurnar L-arginín og L-citrullin bæta blóðstreymið og rannsóknir hafa sýnt að blanda af þessum tveimur getur aukið stinningu hjá mönnum með væg stinningarvandamál. Steinefnið sink er nauðsynlegt fyrir svo margar sakir en hér er það fyrst og fremst af því að það hefur jákvæð áhrif á frjósemi og æxlun og svo vegna eiginleika þess til að viðhalda eðlilegu testósterónmagni í blóði. Dagsskammturinn eru 3 töflur á dag með mat eða vatnsglasi.

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.