Magnesium Recovery

/ Heilsuvörur / Magnesíum / Magnesium Recovery
Magnesium Recovery oil
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
 • Fjarðarkaup
 • Hagkaup
 • Þín Verslun Seljabraut
 • Flest apótek og heilsubúðir

Magnesium Recovery

Better You
Vörunúmer: 16000130
Pakkningastærð: 100 ml
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
 • Fjarðarkaup
 • Hagkaup
 • Þín Verslun Seljabraut
 • Flest apótek og heilsubúðir

Færðu harðsperrur eða vöðvakrampa?

Magnesíum er fjórða mikilvægasta steinefni líkamans og er gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar. Það kemur við sögu í yfir 300 mismunandi efnaskiptaferlum í líkamanum og getur magnesíumskortur haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þetta steinefni hefur t.a.m. áhrif á:

 • Orkumyndun (ATP í frumunum)
 • Vöðvastarfsemi
 • Taugastarfsemi
 • Myndun beina og tanna
 • Meltingu
 • Blóðflæði
 • Kalkupptöku
 • Húðheilsu

Líkami okkar þarfnast magnesíum til að ýta undir aukna orku, jafna út blóðflæði, auka kalk upptöku og hjálpa vöðvastarfsemi líkamans. Við nútíma matarframleiðslu og lifnaðarhætti hefur upptaka á magnesíum í gegnum fæðuna minnkað til muna.

Magnesíum olíurnar frá Better you er einstök formúla í úðaformi sem borin er beint á þann stað sem er að angra þig og áhrifin koma nánast samstundis í ljós, hvort sem um stífleika, bólgur, harðsperrur eða önnur vöðvaeymsli er að ræða.

Magnesíum Recovery er sérstaklega gert með íþróttafólk í huga en þessi blanda er magnesíumklóríð með  þrúgukjarnaolíu, kamfóru, sítrónu og svörtum pipar til að hjálpa vöðvunum við endurheimt. . Tilvalið fyrir allt íþróttafólk sem stundar langar og strangar æfingar. Getur hindrað krampa og flýtt fyrir að vöðvarnir jafni sig eftir mikil átök. Hinar eru Magnesíum Goodnight og Magnesíum Original

ATH!

Oft gerist það að fólk sem er nýbyrjað að nota magnesíum í olíu formi að það finni fyrir kláða eða hita tilfinningu í húðinni. Þegar svo er,  er það oft merki um of lítið magn af magnesíum í líkamanum. Ráðlagt er að minnka skammtinn sem borinn er á líkamann fyrst um sinn og auka hann svo hægt og rólega.

Merki um magnesíumskort.

 • Svefnerfiðleikar
 • Sinadráttur
 • Vöðvakrampi
 • Aukin næmni fyrir stressi
 • Síþreyta
 • Orkuleysi
 • Höfuðverkir
 • Fjörfiskur

 

Í þessum vörum er notað Zechstein® Magnesíum sem er eitt hreinasta og náttúrlegasta form af magnesíum í heiminum:

Fyrir um 250 milljón ára síðan voru höfin sem voru staðsett næst miðbaug nálægt því að gufa upp. Það vatn sem stóð eftir úr Zechstein hafinu sem staðsett í Norður Evrópu er talið hreinasta auðlind af Magnesíum klóríð (chloride) sem fyrir finnst. Magnesíum er sótt í sjóinn og borað 1,5 km niður í hafsbotninn til að verða sér úti um það. Því er ekki að ástæðulausu að magnesíum úr Zechstein hafinu sé talið eitt það hreinasta sem fyrirfinnst á móður jörð.

Til fróðleiks:

Við fáum magnesíum úr ýmsum matvælum en samt sem áður er það mjög algengt að fólk  sé í skorti og t.d. er talið að allt að 80% bandaríkjamanna sé í skorti. Næringarsnauður jarðvegur sem nýttur er til ræktunar, lélegt/rangt mataræði, óhófleg áfengis- og koffínneysla, ýmis lyf og mikil streita er meðal þess sem veldur skorti og svo skolast steinefni líka út þegar við svitnum.

Ummæli:

“Við töpum magnesíumi í gegnum svita sem getur leitt af sér aukna þreytu og vöðvakrampa. Þar spilar magnesíum stórt hlutverk í stöðuleika vöðvanna og til að nýta betur kolvetni líkamans til að breyta þeim í orku” Dr Gabe Mirkin USA

“Undribúningur fyrir heimsmeistaramót í fótbolta er mjög erfitt og krefjandi verkefni. Magnesíum olían var mér bráðnauðsynleg til að auka árangur og flýta fyrir vöðvabata.” Rory Falllon leikmaður Aberdeen og Nýja Sjálands

 

 

Tengdar vörur…