Magnesium flögur

/ Heilsuvörur / Magnesíum / Magnesium flögur
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Magnesium flögur

Better You
Pakkningastærð: 1 kg - 150 gr - 250 gr
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Magnesium bað er einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama.  Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað sem getur verið áhrifaríkt gegn fótapirring og þreytuverkjum. Magnesium flögurnar eru hreinasta form af magesium sem hægt er að fá.

Notkun:

Fótabað: Blandið um 150.gr í hentugt fat eða bala og baðið fætur í 20 mínútur eða lengur. Fótabaðið er sérlega hentugt fyrir þreytta og þrútna fætur og ef fólk þjáist af fótakrampa, bjúg, sinadrátt eða fótaóeirðsnilld.  Algjör snilld eftir miklar stöður.

Bað: Blandið um 250.-500. gr í baðkar og baðið ykkur í 20 himneskar mínútur eða lengur eftir þörfum,  Magnesíum baðmeðferð er einkum hentug gegn krampa í vöðvum og vöðvabólgu, ef þú ert með auma og stirða liði og einstaklega gott eftir langar og strangar æfingar til að flýta vöðvabata.

Magnesíum:

  • Getur viðhaldið heilbrigði húðar
  • Er gott fyrir vöðva- og liðheilsu
  • Er vöðvaslakandi
  • Er gott ráð gegn sinadrætti

Magnesium flögurnar koma í þrem stærðum ; 1 kg. – 250 gr. – 150 gr.

Sjá einnig Magnesium Orginal, Sport & Good Night

Vissir þú

  • Að magnesíum er fjórða algengasta efnið í líkamanum. Helmingurinn af því geymist í beinum en hinn helmingurinn  deilist á vöðva og aðra mjúka vefi.
  • Að við fáum magnesíum úr ýmsum matvælum en samt sem áður er það mjög algengt að fólk  sé í skorti og t.d. er talið að allt að 80% bandaríkjamanna sé í skorti. Næringarsnauður jarðvegur sem nýttur er til ræktunar, lélegt/rangt mataræði, óhófleg áfengis- og koffínneysla, ýmis lyf og mikil streita er meðal þess sem veldur skorti og svo skolast steinefni líka út þegar við svitnum.