Magnesíum bone húðmjólk

/ Heilsuvörur / Magnesíum / Magnesíum bone húðmjólk
magnesium húðmjólk
Dreifingaraðili: Distica

Magnesíum bone húðmjólk

Better You
Vörunúmer: 16000217
Pakkningastærð: 180 ml
Dreifingaraðili: Distica

Magnesium bone húðmjólk

Magnesíum og kalk fyrir góða beinheilsu.

Magnesium bone er húðmjólk sem inniheldur magnesíum og kalk í jöfnum hlutföllum. Frábær valkostur fyrir þá sem vilja sterk bein og heilbrigða húð, án þess að taka töflur.

Magnesíum húðmjólkin smýgur auðveldlega inn í húðina svo áhrifin skila sér hratt og vel. Einstök blanda af vatni og olíu í kreminu gerir það að verkum að upptaka gegnum húð er möguleg.

5ml (4 pumpur) af Magnesium bone gefa að lágmarki 75mg af magnesíum  og 75mg af kalki.

Berist á hreina og þurra húð á öll þau svæði sem þurfa þykir. Best upptaka er eftir bað eða sturtu þegar húðin er heit.

Prófuð af húðlæknum.

Magn: 180ml

Hentar öllum fullorðnum einstaklingum, einnig ófrískum konum.

Inniheldur ekki parabena, gervi-, litar- eða ilmefni.

Magnesíum er jafnmikilvægt og kalk til þess að vinna gegn beinþynningu og er í raun nauðsynlegt til að auka beinþéttingu. Þessi tvö steinefni eru mikilvæg fyrir alla líkamsstarfsemi og koma við sögu í starfsemi vöðva, stuðla að heilbrigðum vexti og eru sérlega miklvægi fyrir konur með barn á brjósti svo eitthvað sé nefnt.

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…