Lepicol plús

/ Heilsuvörur / Þyngdarstjórnun / Lepicol plús
Dreifingaraðili: Distica

Lepicol plús

Protexin
Vörunúmer: 14010011
Pakkningastærð: 180 gr
Dreifingaraðili: Distica

Lepicol stuðlar að jafnvægi, góðri meltingu og eðlilegum hægðum.

Lepicol inniheldur vatnsleysanlegar trefjar; Psyllium Husk og Inulin ásamt mjólkursýrugerlum og meltingarensímum sem  sem stuðla að jafnvægi á þarmaflórunni, góðri meltingu og eðlilegum hægðum.  5 mismunandi gerlastofnar, trefjar og meltingarensím sem allir mega taka, einnig barnshafandi konur og börn.

Þó er foreldrum barna undir 11 ára aldri að ráðfæra sig við fagfólk áður.

Dagskammtur 1-2 tsk á dag, 1-2 svar á dag og muna að drekka alltaf vel af vatni með öllum trefjum. Lepicol inniheldur snefil af mjólk og soya en í svo litlu magni að það á ekki að hafa áhrif á fólk sem hefur mjólkuróþól.

 

 

Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótaefnum.  Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma og tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma á borð við flogaveiki, ofvirkan skjaldkirtil og sykursýki.

Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt og hollt mataræði.

Tengdar vörur…