Karamellur kakóbragð

/ Matvara / Vegan / Karamellur kakóbragð
karamellur
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Almennar verslanir

Karamellur kakóbragð

Super Fudgio
Vörunúmer: 17000102
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Almennar verslanir

Super Fudgio karamellurnar eru mjúkar og einstaklega bragðgóðar. 5 tegundir fáanlegar; kakó, banana, toffee, trönuberja, kókos.
Karmellurnar eru 100% lífrænar vörur og innihalda engin aukaefni, glúten, hveiti, mjólkurafurðir eða pálmaolíu.
Hentar fyrir þá sem að eru vegan, grænmetisætur eða með einhverskonar fæðuóþol.

Karmellurnar eru úr m.a. kókosmjólk og kókospálmasykri en kókospálmasykur inniheldur mest af steinefnum og vítamínum af öllum tegundum af sykri.

Kókospálmasykurinn er einnig ríkur af næringarefnum eins og magnesíum, kalíum, zinci og járni og er hollari sæta en venjulegur sykur. Kalíum(Potassium) getur m.a. haft áhrif á blóðþrýsing, taugakerfið, vöðva og einbeitingu og þess vegna er mælt með því að borða matvöru sem inniheldur kalíum (potassium).

Tengdar vörur…