Jesper sleikipinni

/ Lækningavörur / Kvef / Jesper sleikipinni
jesper sleikipinni
Dreifingaraðili: Distica

Jesper sleikipinni

TMOS pharma
Vörunúmer: 14010087
Pakkningastærð: 3 stk.
Dreifingaraðili: Distica

Við skulum hitta Jesper! Gerum hálsinn mýkri!

Hey þú! Ég er JESPER. Ég er sleikipinni við særindum í hálsi og saman ætlum við að gera þetta! Ég er ekki bara sleikipinni. Ég er hér til að hjálpa þér að draga úr einkennum vegna særinda í hálsi og pirring í hálsi.

Fáðu þér mig þegar þú ert með sáran háls. Ég er bragðgóður, náttúrulegur og árangursríkur, ég ætla að hjálpa þér.

  • Sleikipinninn fyrir særindum í hálsi inniheldur C vitamín sem stuðlar að virkni ofnæmiskerfisins og dregur úr þreytu og  áreynslu.
  • Hann inniheldur einnig marshmallow root extract sem hefur bakteríudrepandi áhrif og sage leaf extract sem hefur róandi áhrif á þurran og sáran háls.

Tengdar vörur…