Inulin trefjar
Natures AidReglulegar hægðir – lykill að góðri heilsu
Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar sem efla fjölgun vinveittra gerla í þörmunum sem hefur jákvæð áhrif á meltinguna sem og geta hjálpað til við að koma reglu á hægðirnar. Að auki hefur regluleg inntaka jákvæð áhrif á kólesterólið.
Inulin trefjar eru á duftformi en það er jafnframt bragðlaust og afar einfalt í notkun sem hentar vel. Duftið er m.a. hægt að blanda við vatn, boozt, jógúrt eða sambærilega drykki.
- Hentar öllum aldri.
- Vegan og hentar grænmetisætum.
- Án gervi- og litarefna.
- Mjólkur-, laktósa-, glúten-, hnetu-, salt-, sterkju- og sykurlaust.
Notkun: Blandið 1-2 tsk (2-5g) í vökva á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Öflug meltingarensím sem henta öllum aldri.
-
Góðgerlar fyrir jafnvægi í bakteríuflóru líkamans.
-
Öflugir góðgerlar fyrir bætta meltingu.
-
Öflugustu meltingarensím Enzymedica.