Hemp Oil Restoring Hair&Scalp

/ Húð og hár / Húð & hár vinsælt / Hemp Oil Restoring Hair&Scalp
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Hemp Oil Restoring Hair&Scalp

Dr. Organic
Vörunúmer: 23204
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Flest apótek og heilsubúðir

Hampfræ olían er náttúruleg olía sem er stútfull af lífsnauðsynlegum fitusýrum ásamt Omega 3 og 6 en þær hjálpa hárinu að vaxa á eðlilegan hátt.

Ásamt hampfræ olíu þá inniheldur næringin einnig lífrænar jurtir, plöntur,amínósýrur og Baicapil sem hjálpa til við að auka hárvöxt og koma í veg fyrir hárlos.

Með reglubundinni notkun þá hjálpar þessi frábæra hárnæringarfroða hárinu að verða þykkara og kemur í veg fyrir hárlos. Froðan er sett í hárið og látin vera í hárinu í stutta stund áður en hún er þvegin úr. Hárið verður fallegra, þykkara og sterkara.

Fyrir mestu virknina þá er best að nota hemp olíu hárnæringuna og hármaskann samhliða sjampóinu.

Tengdar vörur…