HayMax Pure

/ Lækningavörur / Ofnæmi / HayMax Pure
Dreifingaraðili: Distica

Tengdar greinar

HayMax Pure

HayMax
Vörunúmer: 14010070
Dreifingaraðili: Distica

Hay Max er lífrænn salvi sem hamlar því að frjókorn komist inn í nef og augu.
Stuðlar að minni hnerrum.
Lyfjalaus frjókornatálmi fyrir þá sem þola illa frjókornin.

  • Áhrifaríkur, lífrænn frjókornatálmi sem er einfaldur í notkun. Kemur í veg fyrir að frjókorn komist inn í líkamann. Færri frjókorn, færri hnerrar!
  • Framleiddur úr hágæða, vottuðum lífrænum efnum – bývaxi, ilmkjarnaolíum, aloe vera og sólblómaolíu. Vottað fyrir grænmetisætur.
  • Lyfjalaust, það er því óhætt að aka bíl þó svo Hay Max sé notað.
  • Einnig hentar Hay Max börnum, ófrískum konum og konum með barn á brjósti.
  • HayMax er einfaldlega borið vandlega á svæðið umhverfis hvora nös nokkrum sinnum á dag á meðan á frjókornatímabilinu stendur. Einnig má setja salvann aðeins inn í nasir og í kringum augu.

Hay Max hefur fengið fjölda viðurkenninga í Bretlandi  á meðal annars bresku Astma og ofnæmissamtökin. 

Frábær lausn!

Loksins fann ég það sem virkar gegn frjókornum