Black Garlic
Swiss EnergyHylkin innihalda svartan hvítlauk sem getur haft ýmis jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina
Black Garlic hylkin innihalda sérstakt hágæða svart hvítlauks þykkni ásamt mikilvægum viðbættum B vítamínum.
Svartur hvítlaukur er afurð sem fer fyrst í gegnum gerjun og þar á eftir er hann látinn oxast þar til hvítlaukurinn hefur hvarfast og tekur á sig svarta litabreytingu. Rannsóknir hafa sýnt fram á að svartur hvítlaukur margfaldast af andoxunarefnum en þetta mikla magn andoxunarefna getur haft ýmis heilsueflandi áhrif á mannslíkamann. Eitt hylki inniheldur heilan hvítlauk og eru hylkin bragð- og lyktarlaus og valda ekki ertingu í maga.
Blandan inniheldur að auki B1, B2 og B4 vítamín sem stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfis og dregur úr þreytu og lúa.
Swiss Energy vítamínhylkin eru hönnuð til að losa út bætiefni smám saman yfir langan tíma, allt upp að 8 klukkustundir með það að markmiði að erta ekki meltingarveginn. Þessi aðferð gefur líkamanum betri upptöku og nýtingu á bætiefninu sem og ertir ekki meltingarveginn. Að auki hefur Swiss Energy sérstaka sýruvörn sem vernda bætiefnin í meira en 2 klukkustundir.
Notkun: 1 hylki á dag með vatnsglasi.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Artasan mælir með að neytendur leiti álits læknis eða annars fagfólks áður en þeir ákveða inntöku á vítamínum eða fæðubótarefnum. Sérstaklega á þetta við um barnshafandi konur, konur sem eru með barn á brjósti, fólk sem er að glíma við sjúkdóma, tekur lyf að staðaldri eða hefur undirliggjandi sjúkdóma.
Vítamín eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá og fæðubótarefni eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Tengdar vörur…
-
Vítamín fyrir húð, hár og neglur
-
Einstök blanda vítamína.
-
Vítamínblanda sem inniheldur Kalsíum.
-
Fyrir öflugt ónæmiskerfi.