Biotene munngel

/ / Tannheilsa / Biotene munngel
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Biotene munngel

Vörunúmer: 990008
Dreifingaraðili: Distica
Sölustaðir
Sölustaðir
  • Apótek
  • Almennar verslanir

Biotene er alhliða vörulína sem er sérstaklega þróuð fyrir einstaklinga sem þjást af munnþurrki.

Notkun á Biotene vörunum dregur úr einkennum munnþurrks og bætir varnir munnslímhúðarinnar.

Biotene munngel:

  • Dregur úr einkennum til lengri tíma.
  • Eykur framleiðslu munnvatns.
  • Smyr og veitir slímhúðinni raka.

Virkni Biotene:

Biotene vörurnar byggja á tveimur klínískt prófuðum kerfum, bæði eru þróuð til að draa úr einkennum munnþurrks.

Biotene munngel og tannkrem innihalda þrjú prótein og ensím sem eru í munnvatni frá náttúrunnar hendi, laktoferrin, lysozym og laktoperoxidas. Þessi efni auka framleiðslu munnvatns og verna gegn sýkingum í munni.

 

Tengdar vörur…